Um okkur


Belleza Import ehf. var stofnað í ágúst 2018. Fyrirtækið á og rekur vefverslunina Belleza.is. 

Fyrirtækið hefur það sem markmið að bjóða einungis upp á náttúrulegar vörur sem ekki eru prófaðar á dýrum. Þá er reynt að hafa þær flestar Vegan. 

Belleza er með umboð fyrir Nacomi Cosmetics sem eru náttúrulegar vörur, handgerðar af litlu fyrirtæki í Suður-Póllandi. Nacomi var stofnað í desember 2012. Markmiðið er að bjóða upp á vegan, hágæða húð- og hárvörur og hefur það heldur betur heppnast því fyrirtækið hefur stækkað ört frá stofnun.

Belleza Import hyggst bæta við sig fleiri vörumerkjum og tegundum þegar fram í sækir. Ef þú hefur hugmynd að merki sem þig langar að fá til Íslands, ekki hika við að senda okkur ábendingu á belleza@belleza.is