Heimakynningar


YAY! Við bjóðum nú loksins upp á heimakynningar.

Við mætum í saumaklúbbinn, partýið eða hverskonar skemmtun sem þú ert að halda og kynnum okkar helstu vörur og hvað hentar hverjum og einum. 


Allir sem versla á kynningunni fá 10% afslátt. 

 

Fyrir nánari upplýsingar og bókanir endilega sendið okkur línu á belleza@belleza.is